EHF Meistaradeild karla | Bestu tilþrif 6.umferðar | Lið umferðarinnar

Það voru hörkuleikir sem fóru fram um helgina í 6.umferð í Meistaradeild karla. Hér má sjá fimm bestu mörk umferðarinnar sem og fimm bestu markvörslurnar. Einnig má sjá hér lið 6.umferðar.

Deila