EHF Meistaradeild | Fimm bestu mörk helgarinnar | Myndband

Glæsimörk voru skoruð á færibandi í leikjum helgarinnar í Meistaradeildinni í handbolta og eftir taumlausa rýni og heilabrot hefur dómnefnd loksins komist að niðurstöðu um fimm bestu mörk umferðarinnar. Við viljum vekja sérstaka athygli á mörkunum í fyrsta og öðru sæti, þar sem Lasse Svan og Mario Sostaric hafa að engu lögmál aðdráttarafls jarðar og hreyfigetu mannslíkamans. Þetta er hreinræktað augnakonfekt.

Deila