EHF Meistaradeild | Fimm bestu markvörslur helgarinnar | Myndband

Markverðir fóru margir hverjir hamförum í leikjum helgarinnar í Meistaradeild Evrópu í handknattleik og sérvalin dómnefnd hefur valið fimm bestu markvörslur umferðarinnar. Við sögu koma ekki minni spámenn en Roland Mikler, Slawomir Smal, Gonzalo Perez de Vargas, Rodrigo Corrales og Niklas Landin. Við höfum sagt það áður og segum það enn – sjón er sögu ríkari!

Deila