Dominosdeild kvenna | Valur og Keflavík unnu leiki sína | Allt í hnút á toppnum

Valur situr enn í efsta sæti Dominosdeildar kvenna í körfuknattleik, en Hlíðarendastúlkur unnu toppslaginn gegn Haukum í dag með tíu stiga mun, 78-68, og hafa tveggja stiga forystu á toppnum. Keflavík vann annan toppslag, gegn Stjörnunni 97-76, og er tveimur stigum á eftir Val í öðru sæti. Fjögur lið hafa tólf stig í næstu sætum og þeirra á meðal eru Breiðablik og Skallagrímur, sem mættust einmitt í dag og þar fögnuðu Blikastúlkur sigri, 84-68.

Valur-Haukar 78-68 (30-22, 14-28, 17-7, 17-11)
Valur: Alexandra Petersen 22/5 fráköst/9 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 11/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 9/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 7/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst.
Haukar: Rósa Björk Pétursdóttir 16/4 fráköst, Cherise Michelle Daniel 15/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 14, Helena Sverrisdóttir 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/6 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 2/4 fráköst.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Halldor Geir Jensson, Ísak Ernir Kristinsson

Breiðablik-Skallagrímur 84-68 (22-19, 18-15, 24-12, 20-22)
Breiðablik: Ivory Crawford 37/11 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 20/4 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/13 fráköst/5 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 7/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 3/8 stoðsendingar, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.
Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 36/16 fráköst/10 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 16/8 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Karen Munda Jónsdóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2/7 fráköst.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson

Keflavík-Stjarnan 97-76 (28-24, 27-21, 20-15, 22-16)
Keflavík: Brittanny Dinkins 24/9 fráköst/18 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 19/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3.
Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 28/15 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 17/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Jenný Harðardóttir 3, Hafrún Hálfdánardóttir 2/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 1.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Einar Þór Skarphéðinsson, Sigurbaldur Frimannsson
Áhorfendur: 225

Staða:
1 Valur 11 8 3 903 – 837 16
2 Keflavík 11 7 4 905 – 843 14
3 Haukar 11 6 5 839 – 772 12
4 Stjarnan 11 6 5 841 – 779 12
5 Skallagrímur 11 6 5 839 – 833 12
6 Breiðablik 11 6 5 826 – 827 12
7 Snæfell 10 4 6 738 – 759 8
8 Njarðvík 10 0 10 601 – 842 0

Deila