Dominosdeild karla | Úrslitakeppnin hefst á fimmutdag | Dagsetningar leikjanna eru klárar

Úrslitakeppnin í Dominosdeild karla í körfuknattleik hefst næstkomandi fimmtudag, 15.mars. Þá fara fram tveir leikir, ÍR og Stjarnan og svo KR og Njarðvík. KR-ingar hafa titil að verja en þeir enduðu í 4.sæti í deildarkeppninni en Njarðvík lauk keppni í 5.sæti. ÍR-ingar sem urðu í 2.sæti mæta Stjörnunni sem endaði í 7.sæti.
Á föstudag lýkur svo 1.umferð með leikjum Deildarmeistara Hauka og Keflavíkur annarsvegar og hinsvegar leik Tindastóls og Grindavíkur.

Hér fyrir neðan má sjá leikjaplan 8-liða úrslitanna:

HAUKAR(1) – KEFLAVÍK(8)
Leikur 1 – 16.mars kl.19.15 Haukar-Keflavík
Leikur 2 – 20.mars kl.19.15 Keflavík-Haukar
Leikur 3 – 23.mars kl.19.15 Haukar-Keflavík
Leikur 4 – 26.mars kl.19.15 Keflavík-Haukar *ef þarf
Leikur 5 – 28.mars kl.????? Haukar-Keflavík *ef þarf

ÍR(2) – STJARNAN(7)
Leikur 1 – 15.mars kl.19.15 ÍR-Stjarnan
Leikur 2 – 19.mars kl.19.15 Stjarnan-ÍR
Leikur 3 – 22.mars kl.19.15 ÍR-Stjarnan
Leikur 4 – 25.mars kl.19.15 Stjarnan-ÍR *ef þarf
Leikur 5 – 28.mars kl.????? ÍR-Stjarnan *ef þarf

TINDASTÓLL(3) – GRINDAVÍK(6)
Leikur 1 – 16.mars kl.19.15 Tindastóll-Grindavík
Leikur 2 – 20.mars kl.19.15 Grindavík-Tindastóll
Leikur 3 – 23.mars kl.19.15 Tindastóll-Grindavík
Leikur 4 – 26.mars kl.19.15 Grindavík-Tindastóll *ef þarf
Leikur 5 – 28.mars kl.????? Tindastóll-Grindavík *ef þarf

KR(4) – NJARÐVÍK(5)
Leikur 1 – 15.mars kl.19.15 KR-Njarðvík
Leikur 2 – 19.mars kl.19.15 Njarðvík-KR
Leikur 3 – 22.mars kl.19.15 KR-Njarðvík
Leikur 4 – 25.mars kl.19.15 Njarðvík-KR *ef þarf
Leikur 5 – 28.mars kl.19.15 KR-Njarðvík *ef þarf

Deila