Dominosdeild karla | Tindastóll vann Keflavík á útivelli | ÍR-ingar sóttu 2 stig til Þorlákshafnar

Sjötta umferð í Dominosdeild karla hófst í kvöld með fjórum leikjum. Njarðvík vann góðan sigur á Akureyri gegn Þór 92-85. Haukar áttu ekki í erfiðleikum með Hött og unnu öruggan sigur 105-86. Tindastóll gerði góða ferð til Keflavíkur þegar þeir sigruðu heimamenn 97-88 og ÍR sigraði Þór Þorlákshöfn 77-69.

Dominosdeild karla |6.umferð

Þór Ak.-Njarðvík 85-92 (14-22, 19-20, 30-33, 22-17)
Þór Ak.: Ingvi Rafn Ingvarsson 36, Marques Oliver 16/13 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 13/5 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 10/4 fráköst, Sindri Davíðsson 8/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 2/9 fráköst, Ragnar Ágústsson 0, Atli Guðjónsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Baldur Örn Jóhannesson 0, Svavar Sigurður Sigurðarson 0.
Njarðvík: Terrell Vinson 25/10 fráköst/3 varin skot, Logi Gunnarsson 22, Maciek Stanislav Baginski 15, Oddur Rúnar Kristjánsson 12, Snjólfur Marel Stefánsson 8/7 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 4, Ragnar Agust Nathanaelsson 4/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Brynjar Þór Guðnason 0, Gabríel Sindri Möller 0, Veigar Páll Alexandersson 0, Elvar Ingi Róbertsson 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Georgia Olga Kristiansen

Haukar-Höttur 105-86 (23-18, 35-24, 29-26, 18-18)
Haukar: Haukur Óskarsson 23/6 fráköst, Kári Jónsson 22/13 stoðsendingar, Paul Anthony Jones III 16/6 fráköst, Emil Barja 15/6 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Hilmar Smári Henningsson 8, Breki Gylfason 7/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6/7 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 5, Kristján Leifur Sverrisson 3/7 fráköst, Sigurður Ægir Brynjólfsson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0, Hjálmar Stefánsson 0.
Höttur: Kevin Michaud Lewis 28/6 fráköst/6 stoðsendingar, Mirko Stefan Virijevic 17/8 fráköst, Andrée Fares Michelsson 12, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 8/6 fráköst, Sigmar Hákonarson 7, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Brynjar Snær Grétarsson 0, Sturla Elvarsson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Halldor Geir Jensson, Friðrik Árnason

Keflavík-Tindastóll 88-97 (16-22, 25-25, 18-31, 29-19)
Keflavík: Reggie Dupree 19, Ágúst Orrason 15/8 fráköst, Magnús Már Traustason 13, Cameron Forte 13/11 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Ragnar Örn Bragason 8/4 fráköst, Hilmar Pétursson 7/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 4/5 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 0, Daði Lár Jónsson 0, Arnór Sveinsson 0, Davíð Páll Hermannsson 0.
Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 26/7 fráköst/13 stoðsendingar, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/6 fráköst, Antonio Hester 16/6 fráköst, Axel Kárason 14/6 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/8 fráköst, Viðar Ágústsson 5, Christopher Caird 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Friðrik Þór Stefánsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson, Jóhannes Páll Friðriksson

Þór Þ.-ÍR 69-77 (23-21, 17-21, 16-13, 13-22)
Þór Þ.: Jesse Pellot-Rosa 18/12 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 7/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 6, Adam Eiður Ásgeirsson 5, Magnús Breki Þórðason 3, Styrmir Snær Þrastarson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Helgi Jónsson 0.
ÍR: Ryan Taylor 22/15 fráköst, Kristinn Marinósson 19/5 fráköst, Danero Thomas 16/4 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 10, Sveinbjörn Claessen 5, Sæþór Elmar Kristjánsson 5/5 fráköst, Ísak Máni Wíum 0, Skúli Kristjánsson 0, Daði Berg Grétarsson 0/5 stoðsendingar, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Trausti Eiríksson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson

Tindastóll og ÍR hafa 10 stig, KR, Keflavík og Njarðvík 8 stig, Haukar og Grindavík 6 stig, Stjarnan og Þór Ak. 4 stig, Valur og Þór Þ. 2 stig og Höttur er enn án stiga. Umferðinni lýkur á morgun með tveimur leikjum, Valur tekur á móti Stjörnunni og KR sækir Grindavík heim.

Deila