Dominosdeild karla | Meistararnir hófu titilvörnina með sannfærandi sigri | Keflvíkingar í stuði

Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína með sigri á Njarðvík í Dominosdeild karla í körfuknattleik, 87-79, en leikurinn var býsna sveiflukenndur og skemmtilegur á að horfa. Keflavík vann sannfærandi sigur á Val, 117-86, ÍR vann dramatískan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki, 74-71, og Stjarnan hafði betur gegn Hetti, 92-66.

KR-Njarðvík 87-79 (29-17, 24-26, 14-25, 20-11)
KR: Jalen Jenkins 27/10 fráköst/3 varin skot, Pavel Ermolinskij 18/5 fráköst/6 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 16/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 11/4 fráköst, Darri Hilmarsson 9/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/5 fráköst, Benedikt Lárusson 0, Karvel Ágúst Schram 0, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Arnór Hermannsson 0.
Njarðvík: Terrell Vinson 32/12 fráköst, Logi Gunnarsson 18, Ragnar Helgi Friðriksson 7/6 fráköst/6 stoðsendingar, Maciek Stanislav Baginski 7, Oddur Rúnar Kristjánsson 5, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 4/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3, Jón Arnór Sverrisson 3, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Gabríel Sindri Möller 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Elvar Ingi Róbertsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Kristinn Óskarsson, Halldor Geir Jensson

Keflavík-Valur 117-86 (28-31, 41-13, 24-18, 24-24)
Keflavík: Cameron Forte 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 18, Daði Lár Jónsson 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Hilmar Pétursson 16/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 12, Guðmundur Jónsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Orrason 7, Kristján Örn Rúnarsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Arnór Sveinsson 3, Reggie Dupree 0, Andri Daníelsson 0.
Valur: Austin Magnus Bracey 21, Urald King 18/20 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 14/5 fráköst, Illugi Steingrímsson 11, Oddur Birnir Pétursson 8/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 6/6 fráköst, Benedikt Blöndal 3/6 stoðsendingar, Elías Kristjánsson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Sigurður Páll Stefánsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Þorbergur Ólafsson 0.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Gunnlaugur Briem

Tindastóll-ÍR 71-74 (27-11, 16-24, 18-12, 10-27)
Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 22/4 fráköst, Antonio Hester 17/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 16/6 stolnir, Christopher Caird 8/6 fráköst, Hannes Ingi Másson 5, Viðar Ágústsson 2, Helgi Rafn Viggósson 1/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 0, Axel Kárason 0.
ÍR: Ryan Taylor 20/10 fráköst, Danero Thomas 18/8 fráköst, Kristinn Marinósson 13, Matthías Orri Sigurðarson 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 6, Dovydas Strasunskas 2, Daði Berg Grétarsson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Sveinbjörn Claessen 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
Áhorfendur: 500

Höttur-Stjarnan 66-92 (7-23, 17-20, 22-32, 20-17)
Höttur: Taylor Stafford 33/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 16, Hreinn Gunnar Birgisson 7, Sigmar Hákonarson 3, Brynjar Snær Grétarsson 3, Gísli Þórarinn Hallsson 2, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/6 fráköst, Einar Páll Þrastarson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Atli Geir Sverrisson 0, Sturla Elvarsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0.
Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 26/12 fráköst, Collin Anthony Pryor 20/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 18/9 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 9/5 fráköst, Egill Agnar Októsson 4/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Dúi Þór Jónsson 0, Róbert Sigurðsson 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Jón Guðmundsson, Einar Þór Skarphéðinsson

Næstu leikir:
Fös.6.okt. kl.19.15 Haukar – Þór Ak.
Fös.6.okt. kl.20.00 Grindavík – Þór Þ.

Deila