Dominosdeild karla | Haukar unnu KR-inga | Valsmenn hrokknir í gír | Stólarnir einir á toppnum

Fimm leikir voru á dagskrá Dominosdeildar karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni, Valsmenn eru hrokknir í gír og unnu ÍR-inga á útivelli í kvöld og Tindastóll trónir á toppi deildarinnar eftir afar sannfærandi sigur á Þór frá Þorlákshöfn. Keflavík gerði góða ferð á Egilsstaði og vann Hött nokkuð örugglega og Stjarnan hafði betur gegn Þór frá Akureyri.
Tindastóll hefur 12 stig á toppi Dominosdeildar karla, Keflavík og ÍR hafa 10 stig og Grindavík, Haukar, KR og Njarðvík 8 stig. Grindavík og Njarðvík mætast í lokaleik sjöundu umferðar annað kvöld. Valur og Stjarnan hafa 6 stig í áttunda og níunda sæti, Þór Ak. er í tíunda sæti með 4 stig og tvö neðstu liðin eru Þór Þ. með 2 stig og Höttur sem er án stiga.

Höttur-Keflavík 66-92 (11-25, 18-17, 23-27, 14-23)
Höttur: Kevin Michaud Lewis 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gísli Þórarinn Hallsson 15/7 fráköst, Mirko Stefan Virijevic 11/6 fráköst, Andrée Fares Michelsson 10, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigmar Hákonarson 4, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/5 fráköst, Sturla Elvarsson 1, Ragnar Gerald Albertsson 1.
Keflavík: Stanley Earl Robinson 15/5 fráköst, Hilmar Pétursson 14, Daði Lár Jónsson 14/7 fráköst, Ágúst Orrason 11, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Magnús Már Traustason 10, Ragnar Örn Bragason 8, Guðmundur Jónsson 5/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 3, Reggie Dupree 2/4 fráköst.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson

KR-Haukar 66-81 (16-22, 18-19, 21-20, 11-20)
KR: Jalen Jenkins 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 13/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10/4 fráköst, Darri Hilmarsson 9, Kristófer Acox 6, Orri Hilmarsson 5, Zaccery Alen Carter 2, Sigurður Á. Þorvaldsson 0/4 fráköst.
Haukar: Kári Jónsson 21, Haukur Óskarsson 17, Paul Anthony Jones III 16/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 12/11 fráköst, Breki Gylfason 6, Hjálmar Stefánsson 5/4 fráköst, Emil Barja 4, Kristján Leifur Sverrisson 0/4 fráköst.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Halldor Geir Jensson

Stjarnan-Þór Ak. 92-84 (17-21, 20-26, 24-22, 31-15)
Stjarnan: Collin Anthony Pryor 21/19 fráköst, Róbert Sigurðsson 19, Hlynur Elías Bæringsson 15/17 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 15/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 9/4 fráköst, Sherrod Nigel Wright 5, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Tómas Þórður Hilmarsson 3/4 fráköst.
Þór Ak.: Ingvi Rafn Ingvarsson 18/5 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 14/5 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 13, Marques Oliver 12/18 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6/4 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 5, Ragnar Ágústsson 1.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jóhannes Páll Friðriksson, Sigurbaldur Frimannsson
Áhorfendur: 205

ÍR-Valur 76-90 (15-32, 18-22, 23-15, 20-21)
ÍR: Ryan Taylor 29/14 fráköst/6 varin skot, Danero Thomas 14/7 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12, Kristinn Marinósson 8, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 7, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/6 stolnir, Hákon Örn Hjálmarsson 2.
Valur: Urald King 31/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/8 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 13, Sigurður Dagur Sturluson 8/5 fráköst, Illugi Steingrímsson 8/7 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4/5 fráköst, Elías Kristjánsson 3, Gunnar Ingi Harðarson 2, Benedikt Blöndal 2/5 fráköst.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Gunnlaugur Briem

Tindastóll-Þór Þ. 92-58 (21-20, 27-18, 21-4, 23-16)
Tindastóll: Christopher Caird 20/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 20/6 fráköst, Brandon Garrett 13/9 fráköst/3 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 13/4 fráköst, Viðar Ágústsson 7, Friðrik Þór Stefánsson 6, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/6 fráköst, Axel Kárason 5/8 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 3.
Þór Þ.: Halldór Garðar Hermannsson 29/7 fráköst, Emil Karel Einarsson 10, Ólafur Helgi Jónsson 9/7 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 4, Magnús Breki Þórðason 2, Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar 2, DJ Balentine II 2.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Ísak Ernir Kristinsson, Friðrik Árnason
Áhorfendur: 451

Deila