Coca-Cola-bikarinn – Valur gæti mætt varaliði sínu

Dregið var í 16-liða úrslit Coca-Cola bikars karla í dag.

Fjölnir og ÍBV eigast við auk þess sem ÍR og Haukar mætast.

Þá er möguleiki á því að Valur mæti varaliði sínu en allir leikirnir fara fram 13. og 14. desember.

Sel­foss – KA
Fram – ÍBV2/​Aft­ur­eld­ing
Hauk­ar – ÍR
Fjöln­ir – ÍBV
Ak­ur­eyri – Grótta
Þrótt­ur V./​Fjöln­ir 2 – Þrótt­ur R.
HK – FH
Val­ur2/​Hvíti ridd­ar­inn – Val­ur

Deila