Coca-Cola bikar karla | Viðtal við Patrek Jóhannesson

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga í Olís-deild karla, var afar hress er Sport.is ræddi við hann á bikardrættinum í Coca-Colabikarnum í dag.

Selfoss og KA mætast í 16-liða úrslitum en Valtýr Björn Valtýsson ræddi við hann í dag um verkefnið.

Deila