Coca Cola bikar karla | ÍR vann Stjörnuna | Fjölnir sigraði Víking

Það fóru tveir leikir fram í kvöld í Coca Cola bikar karla. ÍR sigraði Stjörnuna nokkuð þægilega 37-25 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 16-13. Fjölnir sigraði Víking 34-28 en staðan í hálfleik var 17-10 Fjölni í vil.

Úrslit kvöldsins í Coca Cola bikar karla

ÍR 37-25 Stjarnan(16-13)
Mörk ÍR:Bergvin Þór Gíslason 8, Elías Bóasson 8, Sturla Ásgeirsson 7, Kristján Orri Jóhannsson 6, Halldór Logi Árnason 3, Grétar Ari Guðjónsson 2, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 1, Sveinn Brynjar Agnarsson 1, Daníel Ingi Guðmundsson 1.
Mörk Stjörnunnar:Garðar Benedikt Sigurjónsson 6, Leó Snær Pétursson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Aron Dagur Pálsson 3, Starri Friðriksson 2, Bjarki Már Gunnarsson 1, Hörður Kristinn Örvarsson 1, Stefán Darri Þórsson 1, Gunnar Valdimar Johnsen 1, Egill Magnússon 1, Andri Hjartar Grétarsson 1.

Víkingur 28-34 Fjölnir(10-17)

Deila