Blak | Stjarnan vann Aftureldingu í spennuleik | Viðtöl

Stjarnan hafði betur gegn Aftureldingu í Mizunodeild kvenna í blaki í kvöld í hörkuspennandi leik, 3-2. Úrslit hrinanna urðu 25-16, 19-25, 18-25, 25-17 og 15-11, en tölfræði leiksins má nálgast hér.
Hér fyrir neðan eru viðtöl sem Sunna Þrastardóttir tók í leikslok.Deila